Staðan í Öldungabikarnum eftir fjórar umferðir….

Nesklúbburinn

3. og 4. umferð í öldungabikarnum fór fram í gærkvöldi.  Þetta er í þriðja skipti sem Öldungabikarinn er haldinn og er spiluð holukeppni þar sem keppendur raðast upp eftir monrad fyrirkomulagi sem betur er þekkt í skákheiminum. þrjátíu og sex þátttakendur mættu til leiks og er staða efstu keppenda eftir 2. dag er eftirfarandi:

Á sunnudaginn fara fram tvær síðustu umferðirnar.  Þá hefjast leikar kl. 14.00 og að móti loknu verður keppendum boðið upp á kjúklingasúpu og veitt verða glæsileg verðlaun frá ICELANDAIR fyrir annarsvegar sigurvegara mótsins og hinsvegar hástökkvara mótsins.

Staða efstu keppenda eftir fjórar umferðir er eftirfarandi:

Aðalsteinn Jónsson – 4 vinningar
Halldór Bragason – 3,5 vinningar
Kristinn Guðmundsson – 3 vinningar
Hinrik Þráinsson – 3 vinningar
Gunnlaugur Jóhannsson – 3 vinningar
Þráinn Rósmundsson – 3 vinningar
Oddný Rósa Halldórsdóttir – 3 vinningar

Keppendur eru beðnir um að mæta eigi síðar en kl. 13.45 á sunnudaginn svo hægt sé að byrja á rétum tíma (muna að melda sig inn hjá Eggerti)

Niðurröðun fyrir 5. umferð sem verður leikin eins og áður sagði á sunnudaginn kl. 14.00 er eftirfarandi. 

Aðalsteinn Jónsson vs. Halldór Bragason 9. Braut
Kristinn Guðmundsson vs. Hinrik Þráinsson 9. Braut

Gunnlaugur Jóhannsson vs. Þráinn Rósmundsson 1. Braut
Oddný Rósa vs. Einar „Blikki“ Jóhannsson 1. Braut

Ásgeir Bjarnason vs. Áslaug Einarsdóttir 2. Braut
Árni Vilhjálmsson vs. Sævar Egilsson 2. Braut

Hörður R. Harðarson vs. Jónatan 3. Braut
Ágústa Dúa vs. Helgi Þórðarson 3. Braut

Heimir Sindrason vs. Friðþjófur Helgason 4. Braut
Hörður Lúðvíksson vs. Örn Baldursson 4. Braut

Sigríður Hafberg vs. Árni Guðmundsson 5. Braut
Skafti Harðarson vs. Eggert Eggertsson 5. Braut

Þuríður Halldórsdóttir vs. Eyjólfur Sigurðsson 6. Braut
Guðjón Davíðsson vs. Helga Guðmundsdóttir 6. Braut

Jón Ólafur Ísberg vs. Gísli Jón Magnússon 7. Braut
Steinunn Svansdóttir vs. Gunnar Bjarnason 7. Braut

Þyrí Valdimarsdóttir vs. Arnar Friðriksson 8. Braut
Stefán Pétursson vs. Ólafur Benediktsson 8. Braut