Nú er búið að spila 4 umferðir í Öldungabikar Nesklúbbsins 2022. Mótið hefur verið ákaflega vel heppnað þar sem færri komust að en vildu í þetta stórskemmtilega mót sem nú hefur svo sannarlega fest sig í sessi í viðburðarflóru klúbbsins.
| STAÐA EFSTU KEPPENDA EFTIR 4 UMFERÐIR | ||
| 1. sæti | Eggert Eggertsson | 4 vinningar | 
| 2. sæti | Odddný Ingiríður Yngvadóttir | 4 vinningar | 
| 3. sæti | Hinrik Þráinsson | 3,5 vinningar | 
| 4. sæti | Hörður R. Harðarson | 3,5 vinningar | 
| 5. sæti | Örn Baldursson | 3 vinningar | 
| 6. sæti | Ásgeir Bjarnason | 3 vinningar | 
| 7. sæti | Þorsteinn Guðjónssno | 3 vinningar | 
| 8. sæti | Hólmfríður Júlíusdóttir | 3 vinningar | 
| 9. sæti | Friðþjófur Helgason | 3 vinningar | 
| 10. sæti | Kristján Haraldsson | 2,5 vinningar | 
| 11. sæti | Sævar Egilsson | 2,5 vinningar | 
| 12. sæti | Jón Garðar Guðmundsson | 2,5 vinningar | 
| 13. sæti | Sigurður B. Oddsson | 2,5 vinningar | 
| 14. sæti | Rögnvaldur Dofri Pétursson | 2,5 vinningar | 
| 15. sæti | Gísli Steinar Gíslason | 2,5 vinningar | 
| 16. sæti | Erla Pétursdóttir | 2,5 vinningar | 
| 17. sæti | Aðalsteinn Jónsson | 2,5 vinningar | 
