Öldungabikarinn – úrslit ráðast í kvöld

Nesklúbburinn Almennt

Nú er búið að spila 4 umferðir í Öldungabikar Nesklúbbsins 2022.  Mótið hefur verið ákaflega vel heppnað þar sem færri komust að en vildu í þetta stórskemmtilega mót sem nú hefur svo sannarlega fest sig í sessi í viðburðarflóru klúbbsins.

STAÐA EFSTU KEPPENDA EFTIR 4 UMFERÐIR
1. sæti Eggert Eggertsson 4 vinningar
2. sæti Odddný Ingiríður Yngvadóttir 4 vinningar
3. sæti Hinrik Þráinsson 3,5 vinningar
4. sæti Hörður R. Harðarson 3,5 vinningar
5. sæti Örn Baldursson 3 vinningar
6. sæti Ásgeir Bjarnason 3 vinningar
7. sæti Þorsteinn Guðjónssno 3 vinningar
8. sæti Hólmfríður Júlíusdóttir 3 vinningar
9. sæti Friðþjófur Helgason 3 vinningar
10. sæti Kristján Haraldsson 2,5 vinningar
11. sæti Sævar Egilsson 2,5 vinningar
12. sæti Jón Garðar Guðmundsson 2,5 vinningar
13. sæti Sigurður B. Oddsson 2,5 vinningar
14. sæti Rögnvaldur Dofri Pétursson 2,5 vinningar
15. sæti Gísli Steinar Gíslason 2,5 vinningar
16. sæti Erla Pétursdóttir 2,5 vinningar
17. sæti Aðalsteinn Jónsson 2,5 vinningar