Allt opið á laugardaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Mótinu sem átti að vera á laugardagsmorgun hefur verið frestað um óákveðinn tíma.  Það er því búið að opna fyrir skráningu á alla rástíma fyrir ykkur félagsmenn þennan sólríka laugardag – fyrstur kemur, fyrstur fær.

Nefndin