Ömmumótið – skráning er hafin

Nesklúbburinn

Kæru NK ömmur,

Hið árlega ömmumót NK og GR verður haldið á Nesvellinum miðvikudaginn 16. september.  Skráning hófst í morgun, fimmtudag kl. 09.00.  Það er nóg laust fyrir NK ömmur og fer skráning fram á skrifstofunni í síma: 561-1930.  Allar nánari upplýsingar má sjá á Goflbox eða með því að smella hér