Á morgun, sunnudaginn 10. maí verður opið inná sumarflatir á vellinum fyrir félagsmenn. Þá verður veitingasalan opin frá kl. 10.00 og fram eftir degi. Flatirnar eru ákaflega viðkvæmar og er gríðarlega mikilvægt að allir hafi flatargaffal með sér og geri við öll boltaför sem sjást.
ATH: VÖLLURINN ER EINGÖNGU OPINN FYRIR FÉLAGSMENN