OPNA ICELANDAIR – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Opna ICELANDAIR mótið fór fram á Nesvellinum á laugardaginn.  Það voru tæplega 200 þátttakendur skráðir í mótið sem er 9 holur og voru veitt verðulaun fyrir 3 efstu sætin í höggleik án forgjafar og í punktakeppni með forgjöf.  Einnig var heill hellingur af aukaverðlaunum.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur:

1. sæti: Haraldur Björnsson, NK – 32 högg
2. sæti: Magnús Máni Kjærnested, NK – 33 högg
3. sæti: Kristinn Arnar Ormsson, NK – 35 högg

Punktakeppni:

1. sæti: Bjarni Runólfur Ingólfsson, GM – 25 punktar
2. sæti: Rannveig Pálsdóttir, NK – 23 punktar
3. sæti: Hansína Hrönn Jóhannesdóttir, NK – 22 punktar
25. sæti: Róbert Pettersson, GM – 19 punktar
50. sæti: Birkir Örn Björnsson, GK – 17 punktar
75. sæti: Kjartan Steinsson, NK – 16 punktar

Aukaverðlaun:

2. braut: Næst holu í 1. höggi: Haraldur, NK – 2,09 metrar frá holu
3. braut: Næst holu í 3. höggi: Magnús Máni Kjærnested, NK – 1,82 metra frá holu
5. braut: Næst holu í 1. höggi: Bjarki Geir Logason, GK – 4,40 metra. frá holu
8. braut: Næst holu í 2. höggi: Árni Leósson, GOS  – Fékk Örn
9. braut: Næst holu í 1. höggi:  Jónas Yamak, GM – 0,61 cm frá holu

Vinningshafar geta nálgast vinninga sína á skrifstofu klúbbsins á milli kl. 09.00 og 17.00

Nánari úrslit í mótinu má sjá með því að smella hér