Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

OPNA ICELANDAIR mótið sem haldið verður á Þjóðhátíðardeginum sjálfum 17. JÚNÍ eins og venjulega er eitt stærsta mótið sem haldið er á Nesvellinum ár hvert.   Mótið er opið 9 holu mót og eru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik og þrjú efstu sætin í punktakeppni ásamt heilum hellingi af aukaverðlaunum.

Hámarksforgjöf gefin í mótinu: 28

VERÐLAUN:

Höggleikur:

1. sæti – kr. 75.000 gjafabréf frá Icelandair
2. sæti – kr. 30.000 gjafabréf frá Icelandair
3. sæti – kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair

Punktakeppni:
1. sæti – kr. 75.000 gjafabréf frá Icelandair
2. sæti – kr. 30.000 gjafabréf frá Icelandair
3. sæti – kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair
25. sæti – kr. 10.000 gjafabréf á Icelandair
50. sæti – kr. 10.000 gjafabréf á Icelandair
75. sæti – kr. 10.000 gjafabréf á Icelandair

Nándarverðlaun:

2. braut – næst holu í einu höggi – kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair
3. braut – nándarverðlaun í þremur höggum – 10.000 kr. gjafabréf á Icelandair
5. braut – næst holu í einu höggi – kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair
8. braut í tveimur höggum – kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair.
9. braut –nándarverðlaun – 10.000 kr. gjafabréf á Icelandair

Dregið verður úr einu skorkorti fyrir mótið og verður viðkomandi afhent kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair þegar hann/hún á rástíma.

Nánari upplýsingar á Golfbox eða með því að smella hér