Opnun á rástíma

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Meistaramót barna- og unglinga fer fram á morgun, miðvikudag, fimmtudag og föstudag.  Nú þegar búið er að raða þeim niður á rástíma var hægt að opna fyrir skráningu fyrir félagsmenn í kringum mótið alla dagana.  Um leið biðjum við alla um að sýna krökkunum tillitssemi þar sem mörg þeirra eru að stíga sín fyrstu skref í keppnisgolfi.