Síðasti dagur til að skrá sig í Meistaramótið í dag

Nesklúbburinn

Í dag er síðasti möguleiki til þess að skrá sig í Meistaramótið 2016.  Skráningu lýkur kl. 22.00 í kvöld og fer hún fram í möppunni góðu sem staðsett er í golfskálanum – einnig er hægt að hringja í síma 561-1930.