Sumaræfingatímar

Nesklúbburinn

Frá og með mánudeginum 23. apríl færast allar æfingar úr Læknaminjasafninu og út á æfingasvæði Nesklúbbsins. Þessu fylgja breyttir æfingatímar.

Strákar – mánudaga og miðvikudaga kl. 18-19

Stelpur – mánudaga og miðvikudaga kl. 19-20

Meistaraflokkur – mánudagar kl. 20-21

Konur – miðvikudagar 20-21