Úrslit í Byko mótinu

Nesklúbburinn Almennt

Það var góð þátttaka í Byko mótinu í gær og aðstæður góðar þó vissulega hefði hitastigið mátt vera aðeins hærra.   Leikið var eftir punktafyrirkomulagi, og þá voru líka veitt verðlaun fyrir besta skor og nándarverðlaun.  Helstu úrslit í mótinu urðu eftirfarandi:

Punktakeppni:
1. sæti: Birgir Örn Arnarsson – 24 punktar
2. sæti: Pétur Orri Þórðarson – 23 punktar
3. sæti: Pétur Guðmundsson – 22 punktar
4. sæti: Benedikt Sveinsson Blöndal – 21 punktur
5. sæti: Sigurpáll Scheving – 20 punktar

Besta skor: Steinn Baugur Gunnarsson, 34 högg

Nándarverðlaun:

2. braut: Örn Baldursson, 3,45 metrar frá holu
5. braut: Baldur Þór Gunnarsson, 254cm frá holu

Verðlaun má nálgast á skrifstofu eftir helgi

Mótanefnd