Úrslit í ECCO mótinu í gær

Nesklúbburinn Almennt

ECCO mótið fór fram á Nesvellinum í gær.  Það voru 96 þátttakendur skráðir til leiks og urðu úrslit í mótinu eftirfarandi:

Höggleikur:

1. sæti: Nökkvi Gunnarsson  – 71 högg
2. sæti: Orri Snær Jónnsson – 75 högg
3. sæti: Steinn Baugur Gunnarsson – 75 högg

Punktakeppni:

1. sæti:  Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir – 42 punktar
2. sæti:  Bragi Þór Sigurðsson – 37 punktar
3. sæti:  María Björk Óskarsdóttir – 37 punktar

Nándarverðlaun:

2./11. braut: Heiðar Steinn Gíslason – 20 cm frá holu
5./14. braut: Lárus Gunnarsson – 1,90 metra frá holu
9./18. braut: Helgi S. Helgason – hola í höggi
8./17. braut í tveimur höggum: Magnús Máni Kjærnested – 51cm.

Hægt er að sjá frekari úrslit með því að smella hér.

Niðurröðun fyrir holukeppnirnar, þ.e. bikarkeppnina og klúbbmeistara í holukeppni verður birt síðar í dag ásamt útskýringum fyrirkomulagi leikdaga.

Verðlaunahafar geta vitjað verðlauna sinna á skrifstofunni eftir helgi.