úrslit í síðasta púttmótinu og heildarkeppninni

Nesklúbburinn Almennt

Síðasta púttmót vetrarins fór fram í Laugardalshöllinni í dag.  Sigurvegari dagsins var Þórarinn Gunnar Birgisson en hann lék á nýju staðarmeti eða 24 höggum.  Í öðru sæti var Haukur Óskarsson á 25 höggum og í þriðja sæti Guðmundur Örn Árnason einnig á 25 höggum.  Í heildarkeppninni náði Valur Guðnason að komast upp fyrir Dag Jónasson og í fyrsta sætið en Valur endaði í 4. – 5. sæti í keppni dagsins.  Stigagjöf dagsins var annars eftirfarandi:

12 stig – Þórarinn Gunnar Birgisson

10 stig – Haukur Óskarsson

8 stig – Guðmundur Örn Árnason

6,5 stig – Árni Guðmundsson

6,5 stig – Valur Guðnason

5 stig – Nökkvi Gunnarsson

4 stig – Ágúst Þorsteinsson

3 stig – Kjartan Steinsson

2 stig – Gunnar Halldórsson

1 stig – Áslaug Einarsdóttir

Í Heildarkeppninni er lokastaðan því eftirfarandi:

1. sæti – Valur Guðnason – 94,5 stig

2. sæti – Dagur Jónasson – 93,5 stig

3. sæti – Guðmundur Örn Árnason – 89,5 stig

4. sæti – Nökkvi Gunnarsson – 67 stig

5. sæti – Ágúst Þorsteinsson – 58 stig

6. sæti – Haukur Óskarsson – 56,5 stig

7. sæti – Arnar Friðriksson – 36 stig

8. sæti – Rúnar Geir Gunnarsson – 29 stig

9. sæti – Steinn Baugur Gunnarsson – 24,5 stig

10. sæti – Gunnlaugur Jóhannsson – 23 stig

Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.