Úrslit úr þriðja kvennamótinu

Nesklúbburinn Almennt

Þriðja þriðjudagsmót NK-kvenna fór fram í gær.  Þrátt fyrir vindasaman dag var gott skor í mótinu og vannst 18 holu mótið til að mynda á 40 punktum.  Þar var á ferð Helga Matthildur Jónsdóttir sem lék á 93 höggum sem gaf henni 40 punkta og sigraði hún Oddnýju Rósu Halldórsdóttur með einum punkti.  Helstu úrslit í mótinu urðu annars eftirfarandi:

18 HOLUR

1.  SÆTI – HELGA MATTHILDUR JÓNSDÓTTIR – 40 PUNKTAR

2.  SÆTI – ODDNÝ RÓSA HALLDÓRSDÓTTIR – 39 PUNKTAR

3.  SÆTI – JÓNÍNA BIRNA SIGMARSDÓTTIR – 36 PUNKTAR

9 HOLUR

1.  SÆTI – INGIBJÖRG ÓSK JÓNSDÓTTIR – 20 PUNKTAR

2.  SÆTI – EMMA MARÍA KRAMMER – 17 PUNKTAR

3.  SÆTI – DAGNÝ ODDSDÓTTIR – 16 PUNKTAR

Nánar má lesa um úrslit mótsins á golf.is