Fimmtudagsmótinu FRESTAÐ

Nesklúbburinn Tilkynningar

Fimmtudagsmótinu sem halda átti í dag hefur verið frestað vegna veðurs.  Mótið verður haldið síðar í sumar og verður það tilkynnt nánar þegar dagsetning hefur verið ákveðin.

Mótanefnd.