Vélamaður, verkstæðisvinna

Nesklúbburinn Almennt

Nesklúbburinn leitar að góðum manni (vélvirkja eða sambærilegu) til að sjá um viðhald slátturvéla og vinnuvéla golfklúbbsins. Starfið er frá 1. maí og út október með möguleika á framlengingu. Eins gæti þetta hugsanlega verið 50% starf og þá heilsársstarf. Vinnutími er frá 8 til 16 en 7 til 15 þegar golfvöllurinn opnar.

Mjög sveigjanlegur vinnutími fyrir góðan mann.

Unnið er úti á golfvelli þegar rólegt er í viðhaldi tækja.

Vinsamlegast sækið um á birkir@nkgolf.is