Tónleikar með Mugison í golfskálanum

Nesklúbburinn Almennt

Föstudaginn 14. apríl verður Mugison með tónleika í Golfskálanum kl. 21.00.  Takmarkað sætaframboð í boði þannig að um að gera að skella sér á miða hið fyrsta.  Hægt er að kaupa miða með því að smella hér: