Völlurinn og æfingasvæðið er lokað á morgun

Nesklúbburinn

Kæru félagsmenn,

Eins og fram hefur komið verður Einvígið á Nesinu á morgun og nú því miður án áhorfenda vegna Covid.  Allt aðgengi er því lokað að vellinum og æfingasvæðinu fyrir, á meðan og klukkutíma eftir að viðburðurinn fer fram.  Vinsamlegast sýnið tillitssemi.

Við þökkum skilninginn,
Stjórnin