Vorfundur kvennanefndar verður haldinn úti í golfskála þriðjudaginn 3. maí næstkomandi kl. 18.00.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Fundurinn hefst á því að Gauti Grétarsson leiðir okkur í allan sannleikann um rétta Þjálfun og greiningu á kylfingum.
Síðan fáum við Aðalstein Örnólfsson alþjóðadómara til að fara yfir golfreglur og siði á golfvellinum.
Að lokum förum við yfir kvennamót sumarsins.
Súpa og brauð í boði kvennanefndar
Allar NK-konur hvattar til þess að mæta og fer skráning fram á netfaginu: nkkonur@hotmail.com eða í síma 898-7486.
Sjáumst hressar,
Kvennanefnd