Rúnar Geir sigurvegari lokapúttmótsins

Nesklúbburinn

Lokamót púttmótaraðar Nesklúbbsins var haldið í risinu á sunnudaginn. Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá þá Kjartan Steinsson, Rúnar Geir Gunnarsson og Inga Þór Olafsson sem enduðu í þremur efstu sætunum.

KICK-OFF kvöld NK-kvenna

Nesklúbburinn

Kæru NK konur, Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Nú er formlegu vetrarstarfi klúbbsins lokið og munum við krýna Púttdrottningu kvenna 2017…

Boltavélin opnuð í dag

Nesklúbburinn

Boltavélin fyrir æfingasvæðið verður sett út og opnuð í dag. Til að byrja með verður eingöngu hægt að nota boltakort og smámynt (2 x 100kr.) í vélina.

Næst síðasta púttmótið á sunnudaginn

Nesklúbburinn

Næst síðasta púttmót vetrarins fer fram á sunnudaginn og verður eins og venjulega hægt að hefja leik á milli kl. 11.00 og 13.00.  Verðlaun verða…

Púttmót á morgun

Nesklúbburinn

Það verður frábært púttmót á morgun í Risinu eins og alla aðra sunnudaga á milli kl. 11.00 og 13.00.  Allir félagsmenn hvattir til þess að mæta,…

Úrslit í púttmótinu á sunnudaginn

Nesklúbburinn

Úrslit í púttmótinu síðasta sunnudag urðu eftirfarandi:Kvennaflokkur:1. sæti: Guðbjörg Jónsdóttir – 30 högg2. sæti: Jórunn Þóra Sigurðardóttir…

Mótaskrá sumarsins komin inn á golf.is

Nesklúbburinn

Mótaskrá sumarsins er nú að mestu tilbúin og er búið að setja hana inn á golf.is.  Hún er með svipuðu sniði og undanfarin ár.  Meistaramót klúbbsins…