Hello Members, As we move into September, it’s a little bittersweet knowing the season is beginning to wind down. That said, both Mario, Haukur and I are breathing a small sigh of relief after what we’d call a very successful year. Course Maintenance We’ve been busy with overseeding and top-dressing on the greens, and I’m pleased to report they’ve responded …
Tilboð á föstum tímum í golfherma fyrir áramót
Kæru félagar. Vetrartímabilið nálgast og við ætlum að bjóða upp á einstakt tilboð á golfhermaleigu á mánudögum og miðvikudögum frá 1. október til áramóta. Ef þú bókar fasta tíma í hverri viku færðu hvern klukkutíma á aðeins 3.500 kr! Hægt er að bóka fasta tíma frá kl 17:00 – 23:00. 📅 Dagsetningar á tímabilinu: Mánudagar (13 skipti): 6., 13., 20. og …
Opnað fyrir rástíma í fyrramálið
Á morgun laugardag á milli kl. 11.00 og 13.00 fer fram hinn árlegi viðburður „Draumahöggið á Nesinu“. Viðburðurinn fer aðeins fram á 9. braut og í staðinn fyrir að loka öllum vellinum eins og ráðgert var hefur nú verið opnað fyrir alla rástíma á morgun, laugardaginn 6. september. Það er því um að gera að nýta sér góða veðrið sem …
Úrslit OPNA COCA-COLA
Opna COCA-COLA mótið fór fram um helgina. Mótið, sem er elsta opna golfmót á Íslandi, var fyrst haldið 1961 og hefur verið haldið allar götur síðan. Fyrirkomulagið er höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum ásamt nándarverðlaunum á par 3 brautum. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur án forgjafar: 1. …
Einvígið á Nesinu verður sýnt í kvöld og myndir frá Nærmynd
Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu sem haldið var í samstarfi Arion Banka verður sýnt á sjónvarpsstöðinni SÝN í kvöld kl. 21.00. Við hvetjum alla til að horfa á þennan skemmtilega þátt þar sem nokkrir af bestu kylfingum landsins leika listir sínar á vellinum okkar í þágu Minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Einnig er hann Guðmundur KR. félagsmaður og eigandi ljósmyndastofunnar NÆRMYND …
OPNA COCA-COLA er á sunnudaginn
Opna COCA – COLA mótið, elsta opna golfmót á Íslandi fer nú fram í 64. skiptið á Nesvellinum sunnudaginn 17.ágúst . Rástímar eru frá kl. 08.00 – 10.00 og 13.00 – 15.00. Mótsfyrirkomulag: Höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Hámarksforgjöf gefin: karlar: 28 (teigar 49) og Konur: 28 (teigar 44). VERÐLAUN: Höggleikur: 1. sæti: 40.000 kr. gjafabréf + kassi …
Tómas sigraði sigraði Einvígið á Nesinu
Einvígið á Nesinu (Shoot out) góðgerðarmótið fór fram á Nesvellinum í frábæru veðri í dag. Þetta var í 29. skiptið sem mótið er haldið og eins og ávallt var það haldið til styrktar góðu málefni, nú Minningarsjóði Bryndísar Klöru. Sigurvegari mótsins varð að lokum Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur eftir æsispennandi lokaholu þar sem hann sigraði Aron Snæ með …
Kvennasveitin í 8. sæti, karlasveitin í 4. sæti og Ingibjörg fór holu í höggi á Íslandsmóti golfklúbbba
Íslandsmót golfklúbba í fullorðinsflokkum fóru fram í lok júlímánaðar. Kvk og KK sveitirnar spiluðu báðar í næst efstu deild og sendu bæði lið ungar sveitir til leiks í ár. KVK sveitin spilaði á Akranesi og endaði í 8. sæti mótsins og KK sveitin spilaði á Flúðum og endaði í 4. sæti. Ingibjörg Hjaltadóttir sem var að spila í …
Einvígið á Nesinu er á morgun
Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu (shoot-out) verður haldið á morgun, mánudaginn 4. ágúst og hefst stundvíslega klukkan 13.00. Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og munu þau í ár leika í þágu „Minningarsjóðs Bryndísar Klöru„. Bleikur litur hefur einkennt minningarsjóð Bryndísar Klöru og hvetjum við alla meðlimi Nesklúbbsins sem og áhorfendur til þess …
Einvígið á Nesinu fer fram næstkomandi mánudag
Það verður sannkallað stórskotalið margra af bestu kylfingum Íslands þegar hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, EINVÍGIÐ Á NESINU, verður haldið mánudaginn 4. ágúst, á Frídegi verslunarmanna. Mótið er haldið í samstarfi við ARION BANKA og er þetta í tuttugasta og níunda skipti sem það fer fram. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að …