Völlurinn í vetrarbúning og Nesvellir opna

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagsmenn, Þar sem að spáð hefur verið frosti næstu daga hafa teigmerkin verið tekin inn og því ekki heimilt að spila lengur á sumarteigum.  Við ætlum að reyna að spila áfram inn á sumarflatir en gera má gera ráð fyrir að leikið verði suma daga inn á vetrarflatir  Búið er að slá vetrarflatirnar og er það ósk og um …

Aðalfundur 2023

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagsmenn, Fyrirhugað er að halda aðalfund Nesklúbbsins vegna síðasta starfsárs þriðjudaginn 28. nóvember 2023.  Á aðalfundi verða kjörnir þrír stjórnarmenn til tveggja ára, auk formanns til eins árs.  Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til þessara starfa tilkynni framboð sitt til eins neðangreindra kjörnefndarmanna eigi síðar en 14. nóvember næstkomandi. Boðað verður til fundarins með minnst …

Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Ég vildi skutla nokkrum línum til ykkar í kjölfar stjórnarfundar sem við héldum í gær. Meðal þess sem ákveðið var á þeim fundi voru þau verkefni sem eru áætluð á og fyrir tímabilið 2024.  Fyrst má nefna viðgerð á glompum á 8. og 9. braut. Þá er fyrirhugað að setja tröppur við 2., 3. og 4. teig og minnka …

Skoðanakönnun NK – komdu þínum sjónarmiðum á framfæri

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Stórn klúbbsins hefur ákveðið að framkvæma skoðanakönnun á meðal félagsmanna um ýmis málefni er tengjast klúbbnum, þar á meðal þjónustu við félagsmenn.   Okkur finnst mikilvægt að heyra þína skoðun til að geta unnið sem best í takti við skoðanir og þarfir félagsmanna. Með niðurstöður úr slíkri könnun getum við með markvissum hætti reynt að tryggja jákvæða upplifun ykkar …

Nesvellir opnir á mánudagskvöldum 20-23 í október

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nesvellir, inniaðstaðan okkar á Austurströnd 5, verða opnir kl. 20:00 – 23:00 á mánudagskvöldum í október og er opið fyrir tímabókanir á https://boka.nkgolf.is/. Í október verður eingöngu hægt að bóka tíma í hermana á netinu. Almennur opnunartími Nesvalla verður svo frá og með miðvikudeginum 1. nóvember og verður þá hægt að bóka hermi á netinu eða í síma 561-1910. Einnig …

Skálinn lokar eftir morgundaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Þar sem að það stefnir í mikið hvassviðri og slæmt veður á laugardaginn verður á morgun, föstudaginn 29. september, síðasti dagurinn sem veitingasalan verður opin samkvæmt hefðbundnum opnunartíma.  Mögulega verður eitthvað opnað einhverja daga í október ef vel viðrar en það á eftir að koma í ljós.  Þið sem eigið ennþá inneign í veitingasölunni hafið því morgundaginn til að nýta …

Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú er farið að líða að lokum þessa golftímabils. Að baki er nokkuð kaflaskipt sumar þar sem við fengum erfitt tíðarfar fyrri partinn í kjölfar einstaklega kalds veturs, en vorum svo verðlaunuð með virkilega góðum síðari hluta. Völlurinn tók þá vel við sér og var orðinn eins og við þekkjum hann bestan. Ég hef fengið nokkrar ábendingar og …

Ertu á leiðinni í golfferð – Tilboð í golfkennslu

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Hver vill ekki njóta golfferðarinnar betur í haust?  Það sem eftir lifir september og út október ætlum við að bjóða félagsmönnum upp á 20% afslátt af golfkennslu.  Tilvalið til að vera betur undirbúin/n í golfferðina eða ef þú vilt einfaldlega skerpa á því sem betur má fara í golfsveiflunni þinni fyrir veturinn.  Þið megið velja hvort kennslan fari fram á …

Þrír landsliðsmenn koma úr Nesklúbbnum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Öldungamótaröð LEK (Landssamband eldri kylfinga) lauk um liðna helgi.  Mótaröð LEK samanstendur af 8 mótum sem leikin eru yfir sumarið ásamt Íslandsmótinu í golfi 50 ára og eldri sem haldið er af Golfsambandi Íslands.  Eftir hvert mót fá svo keppendur stig fyrir sinn árangur í viðkomandi móti og safna þannig upp stigum yfir sumarið.  Þeir kylfingar sem safna sér inn …

Bændur í Bændaglímunni á laugardaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Bændurnir í bændaglímunni sem fram fer á laugardaginn eru sko ekki af verri endanum þetta árið. Það verða mæðginin síkátu Petrea Jónsdóttir og Guðjón Kristinsson en það er einhverra hluta vegna þannig að þau eru bara alltaf hress. Eins og venjulega verður skipt í tvö lið, bláa liðið og rauða liðið.  Petrea tók náttúrulega ekki annað í mál en að …