Það eru nokkur sæti laus á kick-off kvenna og hefur skráningarfrestur verið framlengdur til kl. 17.00 í dag. Við hvetjum ykkur NK konur til að skrá ykkur og eiga með okkar dásamlega kvöldstund í golfskálanum þar sem m.a. verður farið yfir dagskrá sumarsins og við spjöllum og njótum góðar samveru. Skráning á golfbox eða með því að smella hér kveðja, …
Nokkur sæti laus á kvennanámskeið sem hefst í næstu viku
Nokkur laus sæti á eitt kvennanámskeið sem hefst í næstu viku. Námskeiðið er samtals 10 klukkustundir á æfingasvæði Nesklúbbsins eða á Nesvöllum ef illa viðrar. 8 nemendur og 2 kennarar eru á hverju námskeiði. Innifalið í gjaldi er kennslan, æfingaboltar, bækurnar GæðaGolf og Vertu Þinn eigin Golfkennari. Verð á námskeið er 49.000.- kr Kennarar eru Helga Kristín Einarsdóttir og …
Kick-off kvöld kvenna næsta þriðjudag
Kæru NK Konur, Nú er komið að hinu árlega Kick-off kvöldi okkar, þar sem ætlunin er fyrst og fremst að koma saman, skemmta okkur og borða létta máltíð. Hámarksfjöldi eru 80 NK konur og því gott að skrá sig sem fyrst. Skráning hefst inni á Golfbox kl. 12.00, fimmtudaginn 28. apríl og Það þurfa allar að skrá þar inn sem …
Lokamót kvenna haldið í dag
Formlegu kvennastarfi klúbbsins lauk í dag með Lokamóti kvenna sem haldið var á Nesvellinum í vætusömu en þó ágætis veðri. Mótið er punktamót…
Lokamót kvenna á sunnudaginn
Lokamót NK kvenna Lokamót NK kvenna verður haldið sunnudaginn 28. ágúst á Nesvellinum. Mótið er 9 holu punktakeppni. Mæting er kl. 9:30…
OPNA FORVAL KVENNAMÓTIÐ – ÚRSLIT
Opna Forval kvennamótið fór fram á Nesvellinum í dag. Mjög fínt veður var í morgun en eftir hádegið fór að blása töluvert og nokkrir dropar…
63 konur mættu í Einnarkylfukeppnina
Þrátt fyrir hávaðarok og leiðindaveður mættu 63 konur í einnarkylfukeppni NK-kvenna sem haldin var á Nesvellinum í gær. Var leyfilegt að taka…
Forval kvennamótið
Opna Forval kvennamótið verður haldið á Nesvellinum laugardaginn 2. júlí. Leikið verður í tveimur forgjafarflokkum og verða veitt verðlaun fyrir…
Skráning í Einnarkylfumót kvenna hefst á morgun
Einnarkylfumót NK kvenna 2011Einnarkylfumót NK kvenna verður þriðjudaginn 28. júní 2011. Réttara er að kalla mótið tveggjakylfumót þar sem spilaðar…
Annað þriðjudagsmótið á morgun
Annað þriðjudagsmót NK-kvenna verður haldið á morgun, þriðjudaginn 31. maí. Reglurnar eru eins og venjulega, valið hvort leika skal 9 eða 18…
- Page 1 of 2
- 1
- 2