Kæru félagar, Nú er meistaramótið á næsta leiti sem oft markar hápunkt sumarsins ár hvert. Sú sérstaka stemmning sem skapast í kring um mótið er einstök. Skráningu í mótið lýkur nú á miðvikudaginn og skora ég á alla sem sem eiga tök á, að vera með. Í meistaramótinu ganga keppendur í gegn um nánast allt sem upp getur komið á …