Aðalfundur Nesklúbbsins 2024 Stjórn Nesklúbbsins – Golfklúbbs Ness boðar hér með til aðalfundar vegna starfsársins 28. nóvember 2023 til 31. október 2024. Aðalfundurinn verður haldinn 28. nóvember 2024 í Hátíðarsal Gróttu á efri hæð íþróttahússins á Suðurströnd 8, Seltjarnarnesi og hefst kl. 19:30. Dagskrá: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla formanns Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður um skýrslu …
Kæru félagar, Hinn árlegi hreinsunardagur Nesklúbbsins verður laugardaginn, 11. maí Eins og undanfarin ár hefur þessi dagur verið klúbbnum afar miklvægur enda dugmiklir félagar mætt og málað, tyrft, hreinsað rusl af vellinum og margt fleira. Fyrir liggja núna fjölmörg verkefni eftir kaldan vetur og vonumst við eftir mörgum höndum til þess að hjálpa til. * Það þarf að skrá sig …
Formannspistill
Kæru félagar, Nú er sumarið handan við hornið eins og veðrið gefur til kynna og spenningurinn að ná hámarki. Þó völlurinn sé opinn skv. vetrarreglum, þá jafnast ekkert á við það að geta slegið á brautum og inn á sumarflatir. Ég skora á þá sem eru að spila núna að ganga sérstaklega vel um völlinn og fylgja vetrarreglum sem þýðir …
Formannspistill
Kæru félagar, Nú er meistaramótið á næsta leiti sem oft markar hápunkt sumarsins ár hvert. Sú sérstaka stemmning sem skapast í kring um mótið er einstök. Skráningu í mótið lýkur nú á miðvikudaginn og skora ég á alla sem sem eiga tök á, að vera með. Í meistaramótinu ganga keppendur í gegn um nánast allt sem upp getur komið á …