kæru félagar, Ný styttist heldur betur í opnun vallarins. Það eru mörg handtökin sem þarf að huga að og meðal þeirra er að valta völlinn eftir frostlyftingar. Ef einhver félagsmaður hefur lausan tíma næstu daga og getur aðstoðað væri það afar vel þegið. Vinsamlegast hafið samband við mig í síma: 660-2780 fyrir frekari upplýsingar. Birkir Már Vallarstjóri
Opnunartími Nesvalla í maí
Vegna seinkunnar hreinsunardagsins framlengjum við innitímabilið og höldum Nesvöllum opnum til og með 10. maí. Enn eiga margir klúbbmeðlimir inneign í golfhermi og hvetjum við þá til þess að nýta hana áður en aðstaðan lokar fyrir sumarið. Tímabókanir á boka.nkgolf.is eða í síma 561-1910. Opnunartími í maí: Fimmtudagur 2. maí: 10:00 – 23:00 Föstudagur 3. maí: 10:00 – 18:00 Laugardagur …
Hreinsunardeginum frestað um viku
Kæru félagar, Nú styttist heldur betur í golftímabilið og eru margir farnir að horfa til þess hvenær völlurinn opnar. Vorið hefur þó því miður ekki alveg verið að vinna með okkur þrátt fyrir góðviðrisdagana undanfarið. Vegna ástand vallarins hefur því verið ákveðið að fresta hreinsunardeginum um viku eða til laugardagsins 11. maí. Við hvetjum félagsmenn til að taka daginn frá …
Skráning að hefjast á golfleikjanámskeiðin
Við hjá Nesklúbbnum verðum með 8 Golfleikjanámskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Skráning á námskeiðin hefst núna á föstudaginn (26. apríl) kl. 9:00. Námskeiðin eru frábær leið fyrir krakka til að kynnast golfinu sem ekki hafa stundað íþróttina áður en svo eru námskeiðin á sama tíma líka hugsuð fyrir þá krakka sem eru nú þegar að æfa …
Formannspistill
Kæru félagar, Nú er sumarið handan við hornið eins og veðrið gefur til kynna og spenningurinn að ná hámarki. Þó völlurinn sé opinn skv. vetrarreglum, þá jafnast ekkert á við það að geta slegið á brautum og inn á sumarflatir. Ég skora á þá sem eru að spila núna að ganga sérstaklega vel um völlinn og fylgja vetrarreglum sem þýðir …
Opnunartími Nesvalla sumardaginn fyrsta
Inniaðstaðan okkar, Nesvellir, verður opin sumardaginn fyrsta 10:00 – 14:00 og 18:00 – 21:00. Við hvetjum meðlimi til að panta tíma á boka.nkgolf.is eða í síma 561-1910. Við minnum einnig á inneignina á Nesvöllum sem margir klúbbmeðlimir eiga enn eftir að nýta.
Formannspistill
Kæru félagar, Nú er sumarið handan við hornið eins og veðrið gefur til kynna og spenningurinn að ná hámarki. Þó völlurinn sé opinn skv. vetrarreglum, þá jafnast ekkert á við það að geta slegið á brautum og inn á sumarflatir. Ég skora á þá sem eru að spila núna að ganga sérstaklega vel um völlinn og fylgja vetrarreglum sem þýðir …
Nesvellir: Opnunartími um páskana og fyrstu vikuna í apríl
Opnunartími Nesvalla um páskana 2024: Skírdagur 28. mars: Opið 14-23* Föstudagurinn langi 29. mars: Lokað* Laugardagur 30. mars: Lokað* Páskadagur 31. mars: Lokað* Annar í páskum 1. apríl: Opið 14-23* *Félagsmenn geta óskað eftir að leigja golfhermi utan opnunartíma um páskana með því að senda póst á nesvellir@nkgolf.is í síðasta lagi þriðjudaginn 26. mars. Vegna æfingaferðar í barna- og unglingastarfi …
Innheimta félagsgjalda
Kæru félagar, Eins og fram hefur komið stendur nú yfir innheimta félagsgjalda. Allir sem völdu það að greiða félagsgjöldin með greiðsluseðlum eiga nú að hafa greitt þrjá greiðsluseðla hið minnsta. Fyrir ykkur sem staðið hafa í skilum þurfið þið ekki að lesa lengra. Hinsvegar eru þó einhverjir sem eru í vanskilum og reyndar nokkrir sem ekki hafa greitt neitt. Þeim …
Hvernig leikum við vetrargolf á Nesvellinum
Með hækkandi sól færst það í aukana að félagsmenn klúbbsins mæti út á völl og taki nokkrar holur. Það er að sjálfsögðu af hinu góða enda völlurinn sérstaklega settur í vetrarbúning á haustin og þannig undir það búinn að taka á móti sem flestum. Að leika vetrargolf er þó þeim skilyrðum háð að farið sé eftir þeim reglum sem settar …