Annað þriðjudagsmótið á morgun

Nesklúbburinn Kvennastarf

Annað þriðjudagsmót NK-kvenna verður haldið á morgun, þriðjudaginn 31. maí.  Reglurnar eru eins og venjulega, valið hvort leika skal 9 eða 18 holur, skráð sig við veitingasöluna þar sem einnig er greitt þátttökugjald kr. 1.000.-  Nánari upplýsingar um þriðjudagsmótin eru á töflunni í skálanum.