Það var nóg um að vera á Nesinu í dag eins og undanfarna daga en fjórir flokkar luku leik, tveir hófu leik og drengjaflokkur spilaði hring númer tvö.
Meistaramót 2015 – úrslit í öldungaflokkum
Í dag mánudag réðust úrslit í öldungaflokkum á Meistaramóti Nesklúbbsins 2015. Einmuna blíða lék við kylfinga alla þrjá keppnisdagana.
Meistaramót 2015 – rástímar þriðjudaginn 7. júlí
Hér má sjá rástíma fyrir þriðjudaginn 7.júlí
Meistaramót 2015 – mánudagur
Þriðji dagur meistaramóts fór fram í dag mánudag. Drengjaflokkur hóf leik í dag og fjórir flokkar spiluðu næst síðasta hringinn í mótinu.
Meistaramót 2015 – rástímar mánudaginn 6. júlí
Hér má sjá þriðja dag meistaramóts Nesklúbbsins, mánudaginn 6. júlí
Meistaramót 2015 – sunnudagur
Það var áfram flott veður og góðar aðstæður á Nesvellinum í dag á öðrum degi meistaramóts og skilaði það sér í góðu skori hjá mörgum kylfingum.
Fyrsti dagur meistaramóts 2015
Það var rjómablíða á Nesinu í morgun þegar 51. meistaramót Nesklúbbsins hófst. Fjórði flokkur karla reið á vaðið og fjölmennur þriðji flokkur fylgdi í kjölfarið.
Meistaramót 2015 – rástímar sunnudaginn 5. júlí
Hér má sjá rástíma fyrir dag 2, sunnudaginn 5. júlí í 51. Meistaramóti Nesklúbbsins
Matseðill vikunnar í Meistaramótinu
Í Meistaramótsvikunni mun verða boðið upp á rétt dagsins alla daga mótsins. Maturinn verður í boði á milli kl. 11.30 – 14.00 og á milli kl….
Uppfærð rástímatafla fyrir Meistaramótið
Rástímataflan hefur verið uppfærð og má sjá hana hér á síðunni undir "um NK"/"skjöl" eða með því að smella hér.Miðað við skráningu í flokkana…
