Kvennamótinu í dag frestað

Nesklúbburinn

Kvennamótið sem halda átti í dag er frestað um óákveðinn tíma vegna óveðurs

Opna Pétursmótið haldið í dag – úrslit

Nesklúbburinn

Opna Pétursmótið var haldið á Nesvellinum í dag í blíðskaparveðri.  Mótið sem haldið er til heiðurs Péturs Björnssonar, eins stofnanda klúbbsins…

Malbikun að vélageymslunni loks lokið

Nesklúbburinn

Eins og fram hefur komið fór klúbburinn í samstarfi við Seltjarnarnesbæ í stórar framkvæmdir við veginn og planið niður að vélageymslunni.  Þær…

Skráning hafin í Meistaramótið

Nesklúbburinn

Meistaramót Nesklúbbsins sem fram fer dagana 5. júlí – 12. júli.  Skráning er hafin í bókinni góðu úti í golfskála og mun standa til fimmtudagsins…

Styrktarmót Óla Lofts fært aftur um einn dag

Nesklúbburinn

Í framhaldi af glæstri frammistöðu Ólafs Björns Loftssonar í vikunni þar sem hann sigraði á úrtökumóti fyrir Opna Breska meistaramótið mun þurfa…

Frábær Jónsmessa á laugardaginn – myndir

Nesklúbburinn

Jónsmessumótið var haldið á laugardaginn í fínasta veðri þó sólin hafi nú látið sig vanta.  Tæplega 80 félagar úr klúbbnum tóku þátt og var spilað…

Meistaramótið 2014

Nesklúbburinn

Meistaramót Nesklúbbsins 2014 hefst laugardaginn 5. júlí og mun standa til laugardagsins 12. júlí. Flokkaskiptingar og leikdaga allra flokka…