Kvennamótið sem halda átti í dag er frestað um óákveðinn tíma vegna óveðurs
Opna Pétursmótið haldið í dag – úrslit
Opna Pétursmótið var haldið á Nesvellinum í dag í blíðskaparveðri. Mótið sem haldið er til heiðurs Péturs Björnssonar, eins stofnanda klúbbsins…
Malbikun að vélageymslunni loks lokið
Eins og fram hefur komið fór klúbburinn í samstarfi við Seltjarnarnesbæ í stórar framkvæmdir við veginn og planið niður að vélageymslunni. Þær…
Skráning hafin í Meistaramótið
Meistaramót Nesklúbbsins sem fram fer dagana 5. júlí – 12. júli. Skráning er hafin í bókinni góðu úti í golfskála og mun standa til fimmtudagsins…
Styrktarmót Óla Lofts fært aftur um einn dag
Í framhaldi af glæstri frammistöðu Ólafs Björns Loftssonar í vikunni þar sem hann sigraði á úrtökumóti fyrir Opna Breska meistaramótið mun þurfa…
Kvennamótinu í dag frestað um viku
Kvennamótinu sem halda átti í dag hefur verið fresta um viku eða til þriðjudagsins 1. júlí
Frábær Jónsmessa á laugardaginn – myndir
Jónsmessumótið var haldið á laugardaginn í fínasta veðri þó sólin hafi nú látið sig vanta. Tæplega 80 félagar úr klúbbnum tóku þátt og var spilað…
Fyrirlestur um kríuna í golfskálanum á mánudaginn
Mánudaginn 23. júní mun Dr. Freydís Vigfúsdóttir Dýravistfræðingur halda áhugaverðan fyrirlestur um Kríuna í golfskála Nesklúbbsins. Krían er…
Meistaramótið 2014
Meistaramót Nesklúbbsins 2014 hefst laugardaginn 5. júlí og mun standa til laugardagsins 12. júlí. Flokkaskiptingar og leikdaga allra flokka…
Væta á Opna Þjóðhátíðardagsmótinu í dag – úrslit
Opna Þjóðhátíðardagsmótið fór fram á Nesvellinum í dag – sjá meira
