Búið er að gera svæðið hægra megin við fjórðu brautina upp að veginum allt saman að hliðarvatnstorfæru (rautt svæði). Er verið að tala um svæðið…
Styrktarmót unglinga á uppstigningadag – skráning í gangi
Skráning er hafin í styrktarmót unglinga á fimmtudaginn – sjá nánar
Helga Kristín sigraði á Akranesi
Fyrsta stigamót unglinga á Íslandsbankamótaröðinni fór fram um helgina á Garðavelli á Akranesi. Í flokki stúlkna 17 – 18 ára gerði Helga Kristín…
Tannhjólareglan
Dálitlar breytingar eru á tannhjólareglunni og eru félagsmenn og aðrir eru beðnir um að kynna sér innihald reglunnar sem hér eftir mun líta svona…
Vallarvarsla á Nesvellinum í sumar
Eins og fram hefur komið verður vallarvarsla á Nesvellinum í sumar og þá sérstaklega á álagstímum. Búið er að ráða þrjá starfsmenn til að sinna…
Forgangur á fyrsta teig
Fimmtudaginn 22. maí – 4 ráshópar frá LÝSI eru með forgang á fyrsta teig kl. 16.30
Niðurröðun í ECCO bikarkeppninni og klúbbmeistara í holukeppni
Fyrstu umferð skal lokið eigi síðar en 2. júní – niðurröðunin er eftirfarandi:BIKARKEPPNI NESKLÚBBSINSDavíð Kristján Guðmundsson vs. Friðrik…
ECCO forkeppnin haldin í dag – úrslit
Það var fremur hráslaðalegt veður sem tók á móti fyrstu keppendunum í ECCO mótinu í morgun. Það hlýnaði þó þegar líða tók á daginn og þrátt…
Stjórnarfréttir
Stjórnarfréttir í byrjun sumarsÞað hefur talsvert á dagana drifið síðan síðustu stjórnarfréttir voru sendar út.
Byrjendanámskeið
Námskeiðið er samtals 5 klukkustundir og verður kennt á næstu 5 miðvikudag frá klukkan 19 til 20. (Fyrsti tími 21/5 og síðasti tími 18/6).Námskeiðið…
