Vegna fjölda fyrirspurna skal eftirfarandi komið á framfæri vegna innheimtu á félagsgjöldum fyrir árið 2014. Nýverið tók Nesklúbburinn í notkun…
Álagning félagsgjalda fyrir árið 2014
Nú stendur yfir álagning félagsgjalda fyrir tímabilið 2014 og mega félagsmenn því eiga von á kröfu í heimabankann hjá sér á næstu dögum eða sjá…
Aðalfundur Nesklúbbsins fór fram í dag
Aðalfundur Golfklúbbs Ness ? Nesklúbbsins var haldinn í dag, laugardaginn 30. nóvember. Rúmlega 70 félagar sátu fundinn. Lögð var fram skýrsla…
Aðalfundur Neskúbbsins á morgun
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins verður haldinn á morgun, laugardaginn 30. nóvember í golfskálanum kl. 15.00
Viðhorfskönnun til félaga í Nesklúbbnum send út í dag
Þeir félagar sem skráðir eru á póstlista Nesklúbbsins munu í dag fá senda á netfang sitt skoðankönnun í dag. Könnunin er unnin af stjórn klúbbsins…
Oliver Horovitz, rithöfundur og kylfusveinn á St. Andrews er væntanlegur til landsins
Old Course úr innsta hring – Oliver Horovitz, höfundur bókarinnar "An American Caddie in St. Andrews" er væntanlegur til landsins
Vetrargolf á Nesvellinum er eingöngu fyrir félagsmenn
Í framhaldi af þeirri veðurblíðu sem leikið hefur við kylfinga undanfarna daga og vikur hefur álagið á Nesvellinum verið töluvert undanfarið….
Nesvellinum lokað fyrir aðra en félagsmenn
Nesvöllurinn er eingöngu opinn fyrir félagsmenn…
Frábærri Bændaglímu lokið – sumarið búið!
Frábærri bændaglímu lauk í dag þar sem tæplega 70 félagsmenn tóku þátt – meira…
Ertu skuld eða áttu inneign
Í ljósi þess að veitingasala Nesklúbbsins lokar á laugardaginn eru þeir félagsmenn sem enn eru í skuld hvattir til þess að gera upp hið fyrsta.Eins…