Í maí verður boðið uppá námskeið fyrir byrjendur og þá sem eru að stíga sín fyrstu spor í íþróttinni.Námskeiðið er samtals 10 klukkustundir og…
Spánarfarar komnir heim
Föngulegur hópur kylfinga úr Nesklúbbnum hélt utan til æfinga laugardaginn 31. mars. Hópurinn taldi alls 31 kylfing, unglinga, foreldra og aðra.Förinni…
Engir tímar í Lækningaminjasafninu í vikunni
Engar æfingar eða opnir tímar verða í Lækningaminjasafninu þessa viku. Hefðbundin dagskrá hefst aftur strax eftir páska.
Vinavellir 2012
Nesklúbburinn hefur samið við fjóra vinavelli fyrir komandi sumar og eru þeir eftirfarandi:
Mótaskráin tilbúin
Mótaskrá Nesklúbbsins fyrir árið 2012 er tilbúin og komin inn á golf.is
Úrslit af púttmótaröðinni
Úrslit úr síðustu tveimur mótum af púttmótaröðinni:13. mars1. Þórarinn Gunnar 29 högg2. Magndís 31 högg3. Dagur 31 högg 20. mars1. Áslaug Einars…
Dómaranámskeið
Golfsamband Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði nú í mars.
Púttmótaröðin
Nú er þremur mótum lokið á púttmótaröð Nesklúbbsins. Úrslit hafa orðið eftirfarandi: 21. febrúar:1. Guðmundur Örn 28 högg2. Rúnar Geir 28 högg3….
Frábært konukvöld framundan
Konukvöld Nesklúbbsins 16. mars næstkomandi – skráning hafin
Opnunartímar í Lækningaminjasafninu
Komin er út stundatafla fyrir Lækningaminjasafnið.