Annar dagur meistaramóts – eftir hádegi

Nesklúbburinn

Fjórir flokkar spiluðu eftir hádegi í dag, sunnudag. 3. og 4. flokkur karla léku sinn annan hring og þá hófst keppni í unglingaflokkum.

Annar dagur meistaramóts – fyrir hádegi

Nesklúbburinn

Keppni hélt áfram á 49. meistaramóti Nesklúbbsins í dag sunnudag. Aðstæður voru frábærar og veðurguðirnir keppendum enn hliðhollir.

Staðan í lok fyrsta dags

Nesklúbburinn

Meistaramót Nesklúbbsins, það 49. í röðinni, hófst í blíðskaparveðri klukkan sjö í morgun, laugardaginn 30. júní.

Meistaramótið 2012 hafið

Nesklúbburinn

Í blíðskaparveðri á slaginu sjö í morgun var fyrsta höggið í 49. meistaramóti Nesklúbbsins slegið.

Skráningu í Meistaramótið lokið

Nesklúbburinn

Skráningu í 49. Meistaramót Nesklúbbsins lauk nú klukkan 22.00 í kvöld.  Þegar mappan var fjarlægð úr salnum á slaginu 22.00 höfðu 213 meðlimir…