Sjáðu rástíma í Meistaramótinu fyrir sunnudaginn 1. júlí hér.
Meistaramótið 2012 hafið
Í blíðskaparveðri á slaginu sjö í morgun var fyrsta höggið í 49. meistaramóti Nesklúbbsins slegið.
Meistaramót Nesklúbbsins vikuna 30. júní – 7. júlí
Meistaramót – hvenær er völlurinn opinn fyrir aðra en þá sem taka þátt í mótinu?
Rástímar fyrir laugardaginn 30. júní
Rástímar
Frábær þátttaka í styrktarmóti Nökkva í dag
Styrktarmót fyrir Nökkva Gunnarsson sem heldur í haust út til keppni í Bandaríkjunum tókst frábærlega í dag. Veðurguðirnir lögðu sitt af mörkum…
Skráningu í Meistaramótið lokið
Skráningu í 49. Meistaramót Nesklúbbsins lauk nú klukkan 22.00 í kvöld. Þegar mappan var fjarlægð úr salnum á slaginu 22.00 höfðu 213 meðlimir…
Glæsilegir vinningar í styrktarmóti Nökkva á fimmtudaginn
Glæsilegir vinningar í Styrktarmóti Nökkva á fimmtudaginn
Tveir Nesmenn í Landsliðið
Síðasta viðmiðunarmótið af 10 í mótaröð LEK, Landssambandi eldri kylfinga, var haldið í Borgarnesi síðastliðna helgi. Fimm mót af þessum 10…
Forgangur á völlinn í vikunni
Eftirfarandi ráshópar hafa forgang á völlinn í vikunni:Þriðjudagurinn 19. júní – Sex ráshópar fara út á fyrstu sex holum vallarins samtímis kl….
Að raka glompur rétt – beiðni frá vallarnefnd
Kæru kylfingar,Vegna ítrekaðra atvika þar sem sandur hefur færst til í glompum hægra megin við níundu og áttundu holu vill vallarnefnd koma eftirfarandi…
