Fyrsta styrktarmót unglinga í Októbermótaröðinni fór fram sunnudaginn 2. október.37 þáttakendur mættu og spiluðu í ágætu veðri þrátt fyrir örlitla…
Páskagolfferð félagsmanna Nesklúbbsins
Könnun á áhuga félagsmanna í Nesklúbbnum á PáskagolfferðUnglingaráð NK fyrirhugar að skipuleggja golfferð næstkomandi páska til Spánar fyrir…
Skálinn og völlurinn loka á laugardaginn
Að bændaglímu lokinni núna á laugardaginn lokar veitingasala klúbbsins og önnur þjónusta í skálanum fram á næsta vor. Einnig mun völlurinn loka…
Forgangur á völlinn í vikunni
FIMMTUDAGINN 22. SEPTEMBER – FIMM RÁSHÓPAR FRÁ LÖGREGLUNNI HAFA FORGANG Á FYRSTA TEIG KL. 13.00 FÖSTUDAGINN 23. SEPTEMBER – FIMM TIL SEX RÁSHÓPAR…
Bændaglíman á laugardaginn
BÆNDAGLÍMA NK 2011 verður haldin Laugardaginn 24. septemberBændur verða núverandi og fyrrverandi formenn kvennanefndarÞuríður Halldórsdóttir…
Teigarnir og flatirnar gataðar í dag
Nú stendur yfir framkvæmd við að gata allar flatir og alla teiga á vellinum. Ástæður fyrir götun eru nokkrar. Í fyrsta lagi til að losa um…
Góður vinnudagur í dag
15 dugmiklir félagar úr klúbbnum mættu í dag til þess að taka þátt í vinnudegi þar sem að gert var við verstu holurnar á brautum vallarins. …
SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR Á LAUGARDAGINN
VINNUDAGUR Á LAUGARDAGINN – SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR NÚ Á LAUGARDAGINN VERÐUR FARIÐ Í AÐ LAGFÆRA VERSTU HOLURNAR Á BRAUTUM VALLARINS SEM GERT HAFA…
Helga Kristín Einarsdóttir valin efnilegasti kylfingur Nesklúbbsins 2011
Í kvöld fór fram uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs Nesklúbbsins árið 2011. 20 gallvaskir krakkar mættu í Keiluhöllina í Öskjuhlíð og spiluðu…
Forgangur á völlinn í vikunni
MIÐVIKUDAGINN 14. SEPTEMBER – FJÓRIR RÁSHÓPAR FRÁ SJÓVÁ HAFA FORGANG Á FYRSTA TEIG KL. 17.00 (9 HOLUR) FÖSTUDAGINN 9. SEPTEMBER – SKV. MÓTASKRÁ…