Golfsamband Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði nú í mars.
Púttmótaröðin
Nú er þremur mótum lokið á púttmótaröð Nesklúbbsins. Úrslit hafa orðið eftirfarandi: 21. febrúar:1. Guðmundur Örn 28 högg2. Rúnar Geir 28 högg3….
Frábært konukvöld framundan
Konukvöld Nesklúbbsins 16. mars næstkomandi – skráning hafin
Opnunartímar í Lækningaminjasafninu
Komin er út stundatafla fyrir Lækningaminjasafnið.
Fyrsta púttmótið í kvöld
Fyrsta púttmótið verður haldið í kvöld í Lækningaminjasafninu. Hægt er að mæta hvenær sem er á milli kl. 18.00 og 19.00. Þátttökugjald aðeins…
Rándýrt prógram á Herrakvöldinu
HIð árlega herrakvöld Nesklúbbsins fer fram föstudaginn 24. febrúar næstkomandi og óhætt er að segja að dagskráin hafi sjaldan eða aldrei verið…
Vetrartilboð í golfkennslu til 1. apríl
Nú styttist óðum í opnun nýrrar æfingaaðstöðu fyrir félagsmenn Nesklúbbsins. Í tilefni af því mun ég bjóða uppá 25% afslátt af einkakennslu til…
Herra- og konukvöld Nesklúbbsins
Herrakvöld Nesklúbbsins verður haldið föstudaginn 24. febrúar og Konukvöldið föstudaginn 16. mars. Í fyrra komust færri að en vildu og því…
Inniaðstaða og æfingatímar barna- og unglinga
Í síðustu viku fengum við lykla að Lækningaminjasafninu og er nú unnið hörðum höndum að því að innrétta húsnæðið til vetraræfinga fyrir klúbbfélaga….
Frír prufutími í golfjóga
Félagsmönnum Nesklúbbsins fá frían prufutíma í golfjóga hjá World Class á Seltjarnarnesi. Ávinningur með jóga fyrir golfara er meiri styrkur…