15 dugmiklir félagar úr klúbbnum mættu í dag til þess að taka þátt í vinnudegi þar sem að gert var við verstu holurnar á brautum vallarins. …
SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR Á LAUGARDAGINN
VINNUDAGUR Á LAUGARDAGINN – SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR NÚ Á LAUGARDAGINN VERÐUR FARIÐ Í AÐ LAGFÆRA VERSTU HOLURNAR Á BRAUTUM VALLARINS SEM GERT HAFA…
Helga Kristín Einarsdóttir valin efnilegasti kylfingur Nesklúbbsins 2011
Í kvöld fór fram uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs Nesklúbbsins árið 2011. 20 gallvaskir krakkar mættu í Keiluhöllina í Öskjuhlíð og spiluðu…
Forgangur á völlinn í vikunni
MIÐVIKUDAGINN 14. SEPTEMBER – FJÓRIR RÁSHÓPAR FRÁ SJÓVÁ HAFA FORGANG Á FYRSTA TEIG KL. 17.00 (9 HOLUR) FÖSTUDAGINN 9. SEPTEMBER – SKV. MÓTASKRÁ…
Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs 2011
Þá fer að líða að lokum vertíðarinnar þetta árið. Í tilefni þess er boðað til uppskeruhátíðar í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð miðvikudaginn 14. september…
Nökkvi valinn í Höfuðborgarliðið
Nökkvi Gunnarsson, kylfingur og golfkennari í Nesklúbbnum var valinn til þess að leika fyrir hönd Höfuðborgarliðsins í KPMG-bikarnum sem fram…
Framkvæmdir á vellinum í haust
Stjórn klúbbsins samþykkti á dögunum tillögu vallarnefndar um framkvæmdir við völlinn í haust. Farið verður í að breyta og betrumbæta æfingaaðstöðuna…
Firmakeppni Nesklúbbsins haldin í dag
Firmakeppni Nesklúbbsins var haldin í fínu veðri á Nesvellinum í dag þrátt fyrir smá vind. Fullt var í mótið og voru 26 fyrirtæki eða 52 kylfingar…
Völlurinn opinn á sunnudaginn
Mótinu sem átti að vera núna á sunnudaginn hefur verið frestað til sunnudagsins 18. september. Völlurinn er því opinn allan daginn á sunnudag.
Helga Kristín í fjórða sæti
Sjötta og síðasta stigamót unglinga á Arionbankamótaröðinni fór fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness um síðastliðna helgi. Leiknar voru…