Klippikort á Nesvelli – tilvalin jólagjöf

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Vantar þig jólagjöf fyrir kylfinginn? Klippikort á Nesvelli er tilvalin gjöf fyrir þá sem vija viðhalda sveiflunni allt árið og spilaði frábæra velli. Tveir möguleikar í boði: 15.000.- kr – 10 sinnum 30 mínútur, gildir á virkum dögum fyrir klukkan 14.00. 20.000.- kr – 10 sinnum 30 mínútur, gildir á hvenær sem er á opnunartíma. Kortin má nálgast á Nesvöllum …

Aðalfundur Nesklúbbsins 2022 haldinn í gær

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins var haldinn í Hátíðarsal Gróttu í gær, þriðjudaginn 29. nóvember.  Þorsteinn Guðjónsson formaður klúbbsins gerði grein fyrir skýrslu stjórnar og þá gerði Guðrún Valdimarsdóttir, gjaldkeri grein fyrir reikningunum sem voru svo lagðir fram til atkvæðagreiðslu af fundarstjóra og voru þeir samþykktir samhljóða. Helstu tölur úr rekstri klúbbsins voru að rekstrartekjur voru rúmlega 156 milljónir  og …

Aðalfundur 2022 – Aðalfundarboð og fundargögn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2022 verður haldinn í Hátíðarsal Gróttu, Suðurströnd 8, þriðjudaginn 29. nóvember kl. 19.30. Dagskrá: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla formanns Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.  Reikningar bornir undir atkvæði. Lagðar fram tillögur um breytingar á lögum félagsins ef um er að ræða.* Afgreiðsla tillagna til lagabreytinga. Ákveðið árgjald …

Vetrarnámskeið hjá Magnúsi Mána á Nesvöllum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Magnús Máni Kjærnested býður upp á vetrarnámskeið í okkar frábæru inniaðstöðu á Nesvöllum sem hefjast strax eftir áramótin. Um er að ræða alhliða golfnámskeið sem hentar vel kylfingum á öllum getustigum. Tilvalið fyrir hjón eða vinahópa. Námskeiðið er einu sinni í viku og stendur yfir í 8 vikur. Að hámarki geta verið 4 kylfingar í hverjum hópi. Tímasetningar í boði …

Skráum okkur á rástíma

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagsmenn, Veðurblíðan virðist engan enda ætla að taka og á meðan ekki frystir svo um munar viljum við leyfa þeim fjölmörgu félagsmönnum sem enn eru að mæta út á völl að spila inn á sumarflatir.  Það eru þó þrjú skilyrði sem verður að fylgja. Gerum við boltaför á flötunum.  Nú reynir á að taka höndum saman og það snýst …

Aðalfundur Nesklúbbsins 2022

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

FUNDARBOÐ Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2022 Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins verður haldinn í Hátíðarsal Gróttu, Suðurströnd 8, þriðjudaginn 29. nóvember kl. 19.30. Dagskrá: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla formanns Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.  Reikningar bornir undir atkvæði. Lagðar fram tillögur um breytingar á lögum félagsins ef um er að …

Aðalfundur 2022 – framboð til stjórnar

Nesklúbburinn Almennt

Kæru félagsmenn, Fyrirhugað er að halda aðalfund vegna síðasta starfsárs þriðjudaginn 29. nóvember 2022.  Á aðalfundi verða kjörnir þrír stjórnarmenn til tveggja ára, auk formanns til eins árs.  Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til þessara starfa tilkynni framboð sitt til eins neðangreindra kjörnefndarmanna eigi síðar en 15. Nóvember næstkomandi. Í kjörnefnd: Ásgeir Bjarnason (agbjarna@gmail.com) Elsa Nielsen …

Mótaskrá Nesvalla

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Það verður mikið um að vera í inniaðstöðunni á Nesvöllum í vetur og enn er hægt að tryggja sér fastan tíma fyrir veturinn. Til þess að bóka fastan tíma er best að senda tölvupóst á Nökkva golfkennara, nokkvi@nkgolf.is en einnig er hægt að hringja í síma 561-1910. Opnunartímar inniaðstöðunnar í vetur: Allir virkir dagar: 10 til 14 og 17 til …

Birkir Már ráðinn nýr vallarstjóri

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Birkir Már Birgisson var á dögunum ráðinn nýr vallarstjóri hjá Nesklúbbnum.  Birkir Már útskrifaðist frá Elmwood College í Skotlandi árið 2000 þar sem hann nam grasvallarfræðin.  Hann er hokinn af reynslu í  umsjá golfvalla hér á landi og kemur til okkar frá Kiðjabergi þar sem hann hefur verið Framkvæmda- og vallarstjóri undanfarin þrjú ár við góðan orðstír.   Þar áður hefur …

Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Heil og sæl kæru félagar, Bændaglíman sem fram fór núna um síðastliðna helgi er öllu jöfnu síðasta mót sumarsins og um leið áminning um að haustið sé ekki langt undan. Ánægjulegt golfsumar er að baki þótt veðrið hefði vissulega mátt vera betra, alla vega á köflum. Samt sem áður hefur völlurinn verið í frábæru standi í sumar og eiga vallarstarfsmenn …