Golfmót á Nesvöllum um helgina

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Það verður stuð og stemmari á Nesvöllum um helgina. Í vetur ætlum við að bjóða reglulega upp á golfmót fyrir félagsmenn í golfhermunum á Nesvöllum.  Fyrsta mótið verður haldið núna um helgina, 18. og 19. nóvember og geta félagsmenn valið hvort þeir spili á laugardegi eða sunnudegi. Mótið er innanfélagsmót og er skráning á rástíma og holl hér á golfbox, …

Áttu skemmtilega mynd í ársskýrsluna

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú stendur yfir undirbúningur fyrir aðalfund sem verður haldinn þann 28. nóvember næstkomandi og þar með vinna við ársskýrslu og -reikninga félagsins.  Í skýrslunni höfum við alltaf verið dugleg við að myndsskreyta hana með myndum af starfi liðins sumars. Nú langar okkur að koma með þá nýjung að leita til ykkar félagsmanna, hvort þið eigið flotta og/eða skemmtilega …

Sýnum stuðning í verki til Grindvíkinga

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nesklúbburinn vill bjóða öllum börnum sem æfa golf hjá golfklúbbi Grindavíkur að æfa tímabundið endurgjaldslaust hjá Nesklúbbnum.  Einnig vill Nesklúbburinn bjóða meðlimum Golfklúbbs Grindavíkur í golfherma Nesklúbbsins endurgjaldslaust  næstu tvær vikur til að byrja með. Til að fá nánari upplýsingar um æfingatíma má senda tölvupóst á netfangið: steinn@nkgolf.is eða gudmundur@nkgolf.is Til að bóka tíma í golfhermi er hægt að hringja …

Kerruskúrinn opinn um helgina

Nesklúbburinn Póstlistar allir

Enn er töluvert af kerrum og einhver golfsett í kerruskúrnum úti á golfvelli sem sakna eigenda sinna.  Skúrinn verður opinn um helgina og geta eigendur komið og nálgast eigur sínar þá.  Það skal tekið fram að engin ábyrgð er tekin á þessum eigum af hálfu klúbbsins og ef þær verða ekki sóttar munu þær fara illa þegar frystir í vetur. …

Kerrur í óskilum í kerruskúrnum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Það er töluvert af kerrum og einhver golfsett í kerruskúrnum úti á golfvelli sem sakna eigenda sinna.  Skúrinn verður opinn á morgun, miðvikudag og á fimmtudag og geta eigendur komið og nálgast eigur sínar þá.  Það skal tekið fram að engin ábyrgð er tekin á þessum eigum af hálfu klúbbsins og ef þær verða ekki sóttar munu þær fara illa …

Boltavélin lokar í dag

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú styttist óðum í að völlurinn fari í endanlegan vetrarbúning.  Við munum þó reyna eftir fremsta megni að leyfa spil inn á sumarflatir en tökum út af þeim þegar þurfa þykir og eins og áður biðlum til ykkar að virða það. Þar  sem vélaflotinn fer nú i yfirhalningu yfir veturinn, þ.m.t. týnslubíllinn munum við loka boltavélinni frá og …

Völlurinn í vetrarbúning og Nesvellir opna

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagsmenn, Þar sem að spáð hefur verið frosti næstu daga hafa teigmerkin verið tekin inn og því ekki heimilt að spila lengur á sumarteigum.  Við ætlum að reyna að spila áfram inn á sumarflatir en gera má gera ráð fyrir að leikið verði suma daga inn á vetrarflatir  Búið er að slá vetrarflatirnar og er það ósk og um …

Aðalfundur 2023

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagsmenn, Fyrirhugað er að halda aðalfund Nesklúbbsins vegna síðasta starfsárs þriðjudaginn 28. nóvember 2023.  Á aðalfundi verða kjörnir þrír stjórnarmenn til tveggja ára, auk formanns til eins árs.  Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til þessara starfa tilkynni framboð sitt til eins neðangreindra kjörnefndarmanna eigi síðar en 14. nóvember næstkomandi. Boðað verður til fundarins með minnst …

Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Ég vildi skutla nokkrum línum til ykkar í kjölfar stjórnarfundar sem við héldum í gær. Meðal þess sem ákveðið var á þeim fundi voru þau verkefni sem eru áætluð á og fyrir tímabilið 2024.  Fyrst má nefna viðgerð á glompum á 8. og 9. braut. Þá er fyrirhugað að setja tröppur við 2., 3. og 4. teig og minnka …