Golfnámskeið 8. og 15. júlí

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Guðmundur Örn og Magnús Máni, golfkennarar Nesklúbbsins, verða með golfnámskeið í byrjun júlí. Námskeiðið er 2x 2 klst og verður kennt 15:00-17:00 mánudagana 8. júlí og 15. júlí. Hámarksfjöldi á námskeiðið er 8 manns. Verð = 30.000kr á mann. Innifalið í verðinu er golfkennsla, æfingaboltar á námskeiðinu og leiga á golfkylfum fyrir þau sem þurfa. Nemendum á námskeiðinu stendur til …

OPNA ICELANDAIR – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Opna ICELANDAIR mótið fór fram á Nesvellinum á mánudaginn.  Það voru tæplega 200 þátttakendur skráðir í mótið sem er 9 holur og voru veitt verðulaun fyrir 3 efstu sætin í höggleik án forgjafar og í punktakeppni með forgjöf ásamt nándarverðlaunum. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur: 1. sæti: Bragi Arnarson, GR – 32 högg (eftir bráðabana) 2. sæti: Sindri Már Friðriksson …

NTC hjóna- og parakeppni – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Síðustu helgi fór fram hin árlega hjóna- og parakeppni sem haldið var í samstarfi við NTC.   Helstu úrslit urðu eftirfarandi: sæti: Ásgeir Bjarnason og Sigríður Hafberg sæti: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Sigurður Nordal sæti: Guðbrandur Leósson og Gunnhildur Tryggvadóttir Nándarverðlaun: 2./11. braut: Laufey Hafsteinsdóttir – 4,36 metra frá holu 5./14. braut: Ólafur Marel – 3,66 metra frá holu 9./18. braut: …

OPNA Nesskip – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

OPNA NESSKIP mótið fór fram á Nesvellinum um helgina.  Mótið var 18 holur þar sem leikið var eftir punktafyrirkomulagi og veitt verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í punktakeppni með forgjöf og fyrir besta skor í höggleik án forgjafar. Einnig voru veitt nándarverðlaun á par 3 holum.  Allur ágóði af mótinu rennur til unglingastarfs Nesklúbbsins. Helstu úrslit í mótinu voru eftirfarandi: …

Einnarkylfukeppni kvenna á þriðjudaginn

Nesklúbburinn Almennt, Kvennastarf, Póstlistar konur

Einnarkylfu keppni NK kvenna, þriðjudaginn 11.júní, kl.17.00 Hið vinsæla einnarkylfu keppni okkar fer fram á þriðjudaginn nk. 11.júní. Leiknar verða 9 holur með einni kylfu og pútter. Stórskemmtilegt mót fyrir allar konur sem eru meðlimir í Nesklúbbnum. Mæting er kl.17:00. Ræst verður út á öllum teigum kl.17:50 og spilaðar 9 holur. Athugið, hámarksfjöldi í mótinu eru 63 konur – fyrstar …

NTC Hjóna- og parakeppnin á laugardaginn – nokkur sæti laus

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Hin glæsilega og stórskemmtilega NTC hjóna- og parakeppni verður haldin á laugardaginn.   Það eru nokkur sæti laus og það er bara fyrstur kemur fyrstur fær – þetta er bara gaman og meira að segja engin gul viðvörun í kortunum. Nánari upplýsingar og skráning í mótið má sjá á golfbox eða með því að smella hér. Skráningu lýkur á föstudaginn kl. …

Vinavellir og „vinir á ferð“

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú er búið að birta lista á heimasíðunni yfir þá velli sem eru vinavellir Nesklúbbsins árið 2024.  Þannig gefst félagsmönnum NK kostur á að leika viðkomandi völl gegn lægra gjaldi en gjaldskrá viðkomandi klúbbs segir til um.  Hægt er að sjá með því að smella hér hverjir vinavellirnir eru þetta árið. Í fyrra gafst félagsmönnum kostur á að …

Hreinsunardagurinn á laugardaginn – það vantar fleiri hendur

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Hinn árlegi hreinsunardagur Nesklúbbsins verður núna á laugardaginn, 11. maí.  Skráning gengur vel en það vantar fleiri hendur því næg eru verkefnin til þess að gera völlinn okkar sem snyrtilegastan fyrir sumarið. * Það þarf að skrá sig til þátttöku á hreinsunardeginum, skráningu lýkur á föstudaginn 10. maí kl. 12.00 (sjá nánar neðar). Á eftir hreinsun og gourmet …

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir, Póstlistar karlar

Kæru félagar, Hinn árlegi hreinsunardagur Nesklúbbsins verður laugardaginn, 11. maí  Eins og undanfarin ár hefur þessi dagur verið klúbbnum afar miklvægur enda dugmiklir félagar mætt og málað, tyrft, hreinsað rusl af vellinum og margt fleira. Fyrir liggja núna fjölmörg verkefni eftir kaldan vetur og vonumst við eftir mörgum höndum til þess að hjálpa til. * Það þarf að skrá sig …

Aðstoð óskast

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

kæru félagar, Ný styttist heldur betur í opnun vallarins.  Það eru mörg handtökin sem þarf að huga að og meðal þeirra er að valta völlinn eftir frostlyftingar.  Ef einhver félagsmaður hefur lausan tíma næstu daga og getur aðstoðað væri það afar vel þegið.  Vinsamlegast hafið samband við mig í síma: 660-2780 fyrir frekari upplýsingar. Birkir Már Vallarstjóri