Hér má sjá upplýsingar og þátttakendur í Einvíginu 2017 sem haldið verður á Nesvellinum á mánudaginn
Opnun og lokun vallarins 1. – 9. ágúst
Sjáðu hér hvenær völlurinn er opinn og lokaður næstu vikuna
Gauti Grétarsson sigraði Öldungabikarinn
Úrslit í Öldingabikarkeppninni réðust í gær – hér má sjá helstu úrslit mótsins.
Staðan eftir 4. umferðir í Öldungabikarnum og næsta umferð
Í gærkvöldi fór fram 3. og 4. umferð í Öldungabikarnum og er staða efstu kylfinga eftirfarandi:Gauti Grétarsson – 4 vinningarGulli Málari – 3,5…
Fleiri myndir frá Meistaramótinu
Hann Guðmundur KR. ljósmyndari er búinn að setja fleiri óborganlegar myndir úr Meistaramótinu inn á heimasíðuna hjá sér, naermynd.is. Hér til…
Staðan og næsta umferð í Öldungamótaröðinni
Í gær fór fram fyrsti dagurinn af þremur í Öldungamótaröð Nesklúbbsins. Leikið er eftir holukeppnisfyrirkomulagi þar sem kylfingum er raðað…
OPNA HÓTEL SAGA UM NÆSTU HELGI
Eitt elsta golfmótið sem haldið er á Nesvellinum verður haldið um næstu helgi – ertu búin/n að skrá þig?
Opnun og lokun vallarins 23. – 31. júlí
Hér má sjá dagskránna á Nesvellinum dagana 23. júlí – 31. júlí
Hjóna- og parakeppninni frestað
Vegna dræmrar þátttöku hefur hjóna- og parakeppninni sem halda átti á laugardaginn verið frestað um óákveðinn tíma.
Öldungabikarinn hefst í næstu viku
Öldungabikarinn í næstu viku – skráning hafin