Frábær hreinsunardagur að baki

Nesklúbburinn

Hinn árlegi hreinsunardagur Nesklúbbsins fór fram í dag.  Frábær mæting var í blíðskaparveðri en um 100 félagsmenn mættu og tóku til hendinni…

Hreinsunardagurinn verður 6. maí

Nesklúbburinn

Hinn árlegi hreinsunardagur og fyrsta mót sumarsins verður haldið núna á laugardaginn.  Á eftir hreinsun og sígildri pylsuveislu í boði klúbbsins…

Rúnar Geir sigurvegari lokapúttmótsins

Nesklúbburinn

Lokamót púttmótaraðar Nesklúbbsins var haldið í risinu á sunnudaginn. Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá þá Kjartan Steinsson, Rúnar Geir Gunnarsson og Inga Þór Olafsson sem enduðu í þremur efstu sætunum.

KICK-OFF kvöld NK-kvenna

Nesklúbburinn

Kæru NK konur, Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Nú er formlegu vetrarstarfi klúbbsins lokið og munum við krýna Púttdrottningu kvenna 2017…