Púttmót barna og unglinga

Nesklúbburinn Unglingastarf

Fimmtudaginn 24 febrúar fór fram púttmót barna og unglinga í Laugardalshöll. Leiknar voru 72 holur með höggleiksfyrirkomulagi.

Í flokki stráka urðu úrslit eftirfarandi:

1. sæti Sigurður Einarsson (-11)

2. sæti Óskar Dagur Hauksson (-10)

3. sæti Kristinn Ingi Jónsson (-9)

 

Í flokki stúlkna urðu úrslit þessi:

1. sæti Auður (-10)

2. sæti Helga Einarsdóttir (-4)

3. sæti Kristín Gunnarsdóttir (-3)

3. sæti Margrét Mjöll Benjamínsdóttir (-3)

 

Í afreksflokki:

1. sæti Kristinn Arnar Ormsson (-23)

2. sæti Árni Muggur Sigurðsson (-22)

3. sæti Steinn Baugur Gunnarsson (-22)