Kvennakvöld NK 18. mars 2011

Nesklúbburinn Kvennastarf

Sælar NK skvísur,

Viljum minna á kvennakvöldið ógleymanlega sem haldið verður föstudaginn 18. mars. 2011 í Golfskálanum. Dagskráin hefst með fordrykk kl 18:30.

Síðan verður boðið verður upp á hlaðborð að hætti Krissa, happdrætti og skemmtilegar uppákomur.

Miðaverð er aðeins 4.900.-

Hægt er að skrá sig með senda tölvupóst á nkkonur@hotmail.com eða í síma 898-7486 (Þuríður) eða 897-0078 (Guðrún).

Takið endilega vinkonur með en athugið að sætaframboð er takamarkað svo fyrstar koma fyrstar fá. Síðasti dagur til skráningar er þriðjudagurinn 15.mars.

Bestu kveðjur

Kvennanefnd