Áramótakaffi – Nýárskveðja

Nesklúbburinn Almennt

Nesklúbburinn óskar öllum félagsmönnum sínum sem og öðrum kylfingum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi golfári.

Hið árlega áramótakaffi verður í golfskálanum á gamlársdag á milli kl. 11.30 og 12.30 og eru allir félagsmenn velkomnir.