Frír prufutími í golfjóga

Nesklúbburinn Almennt

Félagsmönnum Nesklúbbsins fá frían prufutíma í golfjóga hjá World Class á Seltjarnarnesi í janúar.  Ávinningur með jóga fyrir golfara er meiri styrkur og sveigjanleiki, betra jafnvægi, aukin einbeiting, meira úthald, minni líkur á meiðslum.

Birgitta Guðmundsdóttir jógakennari mun kenna í tímunum sem eru þrisvar sinnum í viku:
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.30 og miðvikudaga kl. 12.00.  Nánar má lesa um tímana á eftirfarandi slóð: http://www.worldclass.is/heilsuraekt/opnir-timar/joga-fyrir-golfara/

Framvísa skal félagsskírteini Nesklúbbsins 2011 í afgreiðslu