Bjarni vallarstjóri lætur af störfum

Nesklúbburinn Almennt

Bjarni Þór Hannesson vallarstjóri hefur sagt starfi sínu lausu hjá Nesklúbbnum.  Bjarni mun klára tímabilið og eftir það halda á önnur mið.  Klúbburinn þakkar honum vel unnin störf undanfarin ár og óskar honum alls hins besta í því sem hann tekur sér fyrir hendur.

Stjórnin