Boltavélin lokar kl. 21.00

Nesklúbburinn Almennt

Frá og með deginum í dag, fimmtudeginum 25. ágúst, lokar boltavélin fyrir kúlur á æfingasvæðið kl. 21.00.  Er það gert vegna birtuskilyrða og vinnu starfsmanna við týnslu á svæðinu.