BYKO mótið um helgina

Nesklúbburinn Almennt

Fyrsta alvöru golfmót sumarsins, vormót BYKO verður haldið á laugardaginn.  Veðurspáin lýtur vel út og leikið verður inn á sumarflatir.  Skráning fer nú fram á golf.is og lýkur henni á morgun, föstudag kl. 20.00.  Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir 5 efstu sætin í punktakeppni, besta skor brúttó og nándarverðlaun á par 3 holum.

Mótanefnd