Vallargjöld ekki seld í þessari viku

Nesklúbburinn Almennt

Vegna þess hve viðkvæmur völlurinn er, verður hann eingöngu opinn fyrir félagsmenn og þ.a.l. verða ekki seld vallargjöld í þessari viku.  Leikið verður inn á vetrarflatir og eru kylfingar vinsamlegast beðnir um að ganga vel um og setja torfusnepla í kylfuförin.

Vallarnefnd