Forgangur á völlinn í vikunni

Nesklúbburinn Almennt

Forgangur á völlinn í vikunni 2. – 6. ágúst er eftirfarandi:

Miðvikudagurinn 2. ágúst – Perlan – þrír ráshópar hafa forgang á fyrsta teig kl. 08.30.

Miðvikudagurinn 2. ágúst – Krakka- og unglingamót NK – fjórir ráshópar á fyrsta teig kl. 11.00.

Laugardagurinn 6. ágúst – Hjóna- og parakeppni – Völlurinn lokaður frá kl. 13.00 – 18.30