Fyrirtækjamótinu í dag frestað

Nesklúbburinn Almennt

Fyrirtækjamótinu sem átti að vera á vellinum í dag hefur verið frestað fram í ágúst.  Völlurinn er því opinn í allan dag.