Forval kvennamótið

Nesklúbburinn Kvennastarf

Opna Forval kvennamótið verður haldið á Nesvellinum laugardaginn 2. júlí.  Leikið verður í tveimur forgjafarflokkum og verða veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í punktakeppni í báðum flokkum.  Einnig verða veitt verðlaun fyrir besta skor, nándarverðlaun á par 3 holum og lengsta upphafshögg.  Skráning hefst föstudaginn 24. júní á golf.is