Getraunakaffi á laugardagin – móti frestað

Nesklúbburinn Almennt

Getraunakaffið verður á sínum stað á laugardaginn úti í skála á milli kl. 11.00 og 13.00.  Fyrirhuguðu móti sem átti að vera á laugardaginn hefur verið aflýst vegna slæmrar veðurspár.